Tebow með heimahafnarhlaup gegn kastaranum með djöflanúmerið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2017 13:00 Góð byrjun hjá Tebow en hvað svo? vísir/getty Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira