Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2017 07:00 Tiger er bjartsýnn. vísir/getty Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira