Fjölgar um einn í Íslendinganýlendunni í Norrköping Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2017 10:05 Arnór Sigurðsson. Mynd/Heimasíða IFK Norrköping Sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping er hrifið af Íslendingum og hreinlega safnar þeim þessa daganna. Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er nýjasti Íslendingurinn innan raða félagsins en þessi átján ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Arnór Sigurðsson er fæddur árið 1999 og verður átján ára 15. maí næstkomandi. Hann spilaði sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni síðasta sumar en alla eftir að hafa komið inná sem varamaður. Arnór kom á reynslu til Norrköping í vetur og stóð sig það vel að hann fór með í æfingaferðina til Portúgal og spilaði sinn fyrsta leik á móti úkraínska félaginu Shaktar Donetsk. „Það fylgir því góð tilfinning að vera búinn að ganga frá þessu. Þetta er frábært félag og ég hlakka til að spila hér. Strákarnir komu strax fram við mig eins og ég væri orðinn einn af þeim,“ sagði Arnór Sigurðsson í viðtali við Norrköpings Tidningar. „Öll okkar reynsla af Arnóri er mjög góð. Hann hefur sýnt það að hann er mikið efni og þá sérstaklega í æfingabúðunum. Í æfingaleiknum á móti IK Frej sýndi hann okkur líka að þar er á ferðinni leikmaður sem lætur til sín taka í framtíðinni,“ sagði Jens Gustafsson í viðtali við heimasíðu IFK Norrköping. Þrír aðrir íslenskir leikmenn spila með liði IFK Norrköping en það eru þeir Jón Guðni Fjóluson,. Guðmundur Þórarinsson og Alfons Sampsted. Fleiri íslenskir leikmenn hafa spilað með IFK Norrköping og þar á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason. Arnór Ingvi var allt í öllu þegar félagið vann sænska meistaratitilinn 2015 en hann gaf tíu stoðsendingar það tímabil eða fleiri en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Arnór skoraði og lagði upp mark þegar Norrköping liði tryggði sér titilinn.Now its official that Arnor Sigurdsson (1999) has signed a contract with IFK Norrköping. He comes from IA Akranes. #TeamTotalFootball pic.twitter.com/pc8jw60793— Total Football (@totalfl) March 24, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping er hrifið af Íslendingum og hreinlega safnar þeim þessa daganna. Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er nýjasti Íslendingurinn innan raða félagsins en þessi átján ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Arnór Sigurðsson er fæddur árið 1999 og verður átján ára 15. maí næstkomandi. Hann spilaði sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni síðasta sumar en alla eftir að hafa komið inná sem varamaður. Arnór kom á reynslu til Norrköping í vetur og stóð sig það vel að hann fór með í æfingaferðina til Portúgal og spilaði sinn fyrsta leik á móti úkraínska félaginu Shaktar Donetsk. „Það fylgir því góð tilfinning að vera búinn að ganga frá þessu. Þetta er frábært félag og ég hlakka til að spila hér. Strákarnir komu strax fram við mig eins og ég væri orðinn einn af þeim,“ sagði Arnór Sigurðsson í viðtali við Norrköpings Tidningar. „Öll okkar reynsla af Arnóri er mjög góð. Hann hefur sýnt það að hann er mikið efni og þá sérstaklega í æfingabúðunum. Í æfingaleiknum á móti IK Frej sýndi hann okkur líka að þar er á ferðinni leikmaður sem lætur til sín taka í framtíðinni,“ sagði Jens Gustafsson í viðtali við heimasíðu IFK Norrköping. Þrír aðrir íslenskir leikmenn spila með liði IFK Norrköping en það eru þeir Jón Guðni Fjóluson,. Guðmundur Þórarinsson og Alfons Sampsted. Fleiri íslenskir leikmenn hafa spilað með IFK Norrköping og þar á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason. Arnór Ingvi var allt í öllu þegar félagið vann sænska meistaratitilinn 2015 en hann gaf tíu stoðsendingar það tímabil eða fleiri en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Arnór skoraði og lagði upp mark þegar Norrköping liði tryggði sér titilinn.Now its official that Arnor Sigurdsson (1999) has signed a contract with IFK Norrköping. He comes from IA Akranes. #TeamTotalFootball pic.twitter.com/pc8jw60793— Total Football (@totalfl) March 24, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira