Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2017 09:14 Leiðtogar Evrópusambandsins, ásamt Frans páfa í gærkvöldi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira