Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2017 10:00 Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. Vísir. Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu
Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32
Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53