Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. mars 2017 07:00 Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira