Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 12:21 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Þetta kom fram í yfirlýsingu Sturgeon en tillaga hennar verður lögð fyrir skoska þingið í næstu viku. Segir Sturgeon þjóðaratkvæðagreiðslan geti farið fram haustið 2018 eða vorið 2019. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Í yfirlýsingu Sturgeon kom fram að vegna breyttra aðstæðna í kjölfar væntanlegrar úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu teldi hún að Skotar myndu nú velja sjálfstæði frá Bretlandi. Þá sagði hún að Skotar yrðu að hafa fá valkost milli þess að velja um að vera áfram hluti af Bretlandi án Evrópusambandsaðild eða vera sjálfstætt ríki. Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB í Brexit-kosningunum svokölluðu.Not right to be taken "down a path that we don't want to go down without a choice" - @NicolaSturgeon https://t.co/TkZSC8Woqt #IndyRef2 pic.twitter.com/EWueIEE9wl— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 13, 2017 Tengdar fréttir Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45 Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Þetta kom fram í yfirlýsingu Sturgeon en tillaga hennar verður lögð fyrir skoska þingið í næstu viku. Segir Sturgeon þjóðaratkvæðagreiðslan geti farið fram haustið 2018 eða vorið 2019. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Í yfirlýsingu Sturgeon kom fram að vegna breyttra aðstæðna í kjölfar væntanlegrar úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu teldi hún að Skotar myndu nú velja sjálfstæði frá Bretlandi. Þá sagði hún að Skotar yrðu að hafa fá valkost milli þess að velja um að vera áfram hluti af Bretlandi án Evrópusambandsaðild eða vera sjálfstætt ríki. Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB í Brexit-kosningunum svokölluðu.Not right to be taken "down a path that we don't want to go down without a choice" - @NicolaSturgeon https://t.co/TkZSC8Woqt #IndyRef2 pic.twitter.com/EWueIEE9wl— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 13, 2017
Tengdar fréttir Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45 Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53
Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45
Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58