Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. mars 2017 11:42 Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony Blyden. Mynd/Úr einkasafni Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30