Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 08:30 Manny Ramirez er örugglega ánægður með nýja samninginn sinn. Vísir/Getty Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill. Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira
Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill.
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira