Rutte: Holland hafnaði popúlisma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. mars 2017 07:48 Mark Rutte. vísir/epa Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Sjá meira
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news
Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Sjá meira
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00
Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00
Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“