Gott snjóbað Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2017 11:29 Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín. Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent
Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín.
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent