Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 09:15 Mourinho kvartaði sáran yfir leikjaálagi eftir leikinn gegn Rostov í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30