Hlustaðu á nýja lagið með Ásgeiri Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2017 15:04 Ásgeir Trausti stefnir á að gefa út nýja plötu, Afterglow, 5.maí næstkomandi. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir í dag frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag. Áður hefur Ásgeir sent frá sér lagið Unbound. Stardust er nú aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum auk þess sem það fæst frítt til niðurhals ásamt Unbound ef fólk forpantar Afterglow t.d. á heimasíðu Ásgeirs.Sem fyrr er Ásgeir höfundur lags en heiðurinn að textanum á Högni Egilsson sem aðspurður segist hafa viljað fjalla um þá örvinglun sem grípur sérhverja manneskju sem kann að festast í losta og alsælu ástarinnar. Sjá einnig: Poppað lag með texta frá Högna „Stardust er lag sem ég samdi frekar snemma í plötuferlinu, sennilega sumarið 2015. Ég var bara að hugsa um að gera sniðugt popplag sem innihéldi tilraunir með hljóð og alls konar skemmtileg smáatriði í útfærslu og sem tæki sig ekkert alltof alvarlega. Að mínu mati er þetta mjög hreinskilið lag því það kemur frá einhverjum stað innra með mér sem ég opna ekki oft á,“ segir Ásgeir Trausti. Ásgeir tilkynnti nýverið um fyrstu tónleikaferðina sem hann fer í til að fylgja plötunni sinni eftir auk þess sem hann mun leika á sérstökum tónleikum í Eldborg í Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni í haust. Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir í dag frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag. Áður hefur Ásgeir sent frá sér lagið Unbound. Stardust er nú aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum auk þess sem það fæst frítt til niðurhals ásamt Unbound ef fólk forpantar Afterglow t.d. á heimasíðu Ásgeirs.Sem fyrr er Ásgeir höfundur lags en heiðurinn að textanum á Högni Egilsson sem aðspurður segist hafa viljað fjalla um þá örvinglun sem grípur sérhverja manneskju sem kann að festast í losta og alsælu ástarinnar. Sjá einnig: Poppað lag með texta frá Högna „Stardust er lag sem ég samdi frekar snemma í plötuferlinu, sennilega sumarið 2015. Ég var bara að hugsa um að gera sniðugt popplag sem innihéldi tilraunir með hljóð og alls konar skemmtileg smáatriði í útfærslu og sem tæki sig ekkert alltof alvarlega. Að mínu mati er þetta mjög hreinskilið lag því það kemur frá einhverjum stað innra með mér sem ég opna ekki oft á,“ segir Ásgeir Trausti. Ásgeir tilkynnti nýverið um fyrstu tónleikaferðina sem hann fer í til að fylgja plötunni sinni eftir auk þess sem hann mun leika á sérstökum tónleikum í Eldborg í Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni í haust.
Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira