Skallagrímur og Keflavík halda pressunni á Snæfell Smári Jökull Jónsson skrifar 1. mars 2017 21:34 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Skallagrím unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Eyþór Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45