Ágúst Héðinsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Ljósvakasviðs hjá 365 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2017 13:25 Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Vísir/Stefán Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum með það að markmiði að hagræða, einfalda skipulag. Til varð Ljósvakasvið en undir því verður öll ljósvakastarfsemi 365, sjónvarps-, útvarps- og íþróttadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Jóhanna Margrét Gísladóttir mun vera Ágústi innan handar í rekstri sviðsins. Arndís Huld Hákonardóttir tekur við sem markaðsstjóri 365 miðla hf., frá og með 1. mars. Arndís hefur unnið hjá markaðsdeild 365 undanfarin tvö ár. „Þetta verður bara spennandi. Ég hef komið að ýmsu í þessum fjölmiðlageira í gegnum árin.Það má segja að við séum stödd í smá ólgusjó þegar kemur að dreifingu sjónvarpsefnis og það er bara spennandi áskorun að taka þátt í þessari öru þróun,“ segir Ágúst. Ráðningar Tengdar fréttir Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57 Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum með það að markmiði að hagræða, einfalda skipulag. Til varð Ljósvakasvið en undir því verður öll ljósvakastarfsemi 365, sjónvarps-, útvarps- og íþróttadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Jóhanna Margrét Gísladóttir mun vera Ágústi innan handar í rekstri sviðsins. Arndís Huld Hákonardóttir tekur við sem markaðsstjóri 365 miðla hf., frá og með 1. mars. Arndís hefur unnið hjá markaðsdeild 365 undanfarin tvö ár. „Þetta verður bara spennandi. Ég hef komið að ýmsu í þessum fjölmiðlageira í gegnum árin.Það má segja að við séum stödd í smá ólgusjó þegar kemur að dreifingu sjónvarpsefnis og það er bara spennandi áskorun að taka þátt í þessari öru þróun,“ segir Ágúst.
Ráðningar Tengdar fréttir Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57 Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57
Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07