Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 20:00 Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38