John Oliver um Putin: „Hvurslags skrímsli fer í ræktina í 330 þúsund króna íþróttagalla?“ Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2017 10:00 Þáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skoðunar í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir gagnrýni að undanförnu vegna meintra tenglsa starfsmanna hans við stjórnvöld Putins og Rússar reyndu að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Oliver fór yfir sögu Putin og sagði fjármál hans vera óútskýranleg og fór yfir örlög andstæðinga hans, sem margir hverjir hafa látið lífið. Atriðið sneri að miklu leyti að sambandi Putin og Trump. Undir lokin fór Oliver yfir hvernig hann hefur lýst Donald Trump í gegnum tíðina. Þá hafa Oliver og starfsfólk hans samið stutt lag um Putin, sem þeir vonast til að Trump sjálfur muni heyra á næstunni.Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum. Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skoðunar í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir gagnrýni að undanförnu vegna meintra tenglsa starfsmanna hans við stjórnvöld Putins og Rússar reyndu að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Oliver fór yfir sögu Putin og sagði fjármál hans vera óútskýranleg og fór yfir örlög andstæðinga hans, sem margir hverjir hafa látið lífið. Atriðið sneri að miklu leyti að sambandi Putin og Trump. Undir lokin fór Oliver yfir hvernig hann hefur lýst Donald Trump í gegnum tíðina. Þá hafa Oliver og starfsfólk hans samið stutt lag um Putin, sem þeir vonast til að Trump sjálfur muni heyra á næstunni.Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira