Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 18:58 Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að fara undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að fara undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00