Staðan á toppnum óbreytt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 21:17 Aaryn Ellenberg var stigahæst í áttunda sigri Snæfells í röð. vísir/daníel Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum breyttist ekkert en þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Skallagrímur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann fimm stiga sigur, 79-84, á Stjörnunni. Snæfell vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 82-55, í Hólminum. Íslandsmeistararnir voru þremur stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-15, en þeir gerðu út um leikinn í næstu tveimur leikhlutum þar sem Njarðvík skoraði aðeins samtals 14 stig. Á endanum munaði 27 stigum á liðunum, 82-55. Aaryn Ellenberg var stigahæst í jöfnu liði Snæfells með 15 stig. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoraði 13 stig fyrir Njarðvík. Miklu munaði um að Carmen Tyson-Thomas, stigahæsti leikmaður deildarinnar, lék aðeins í tæpar sjö mínútur í leiknum. Keflavík vann einnig 27 stiga sigur á Grindavík, 60-87, í Röstinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 16 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. María Ben Erlingsdóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað 12 leikjum í röð. Liðið er rótfast við botninn með aðeins sex stig. Mia Loyd var með tröllatvennu þegar Valur vann Hauka, 62-74, á útivelli. Loyd skoraði 22 stig og tók 22 fráköst í leiknum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti góða innkomu af bekknum og skilaði 12 stigum á rúmum 17 mínútum í liði Vals sem er í 5. sæti deildarinnar. Valskonur eru fjórum stigum á eftir Stjörnunni, sem er í 4. sætinu, og eygja því enn von um að komast í úrslitakeppnina. Nashika Williams skoraði 23 stig og tók níu fráköst í liði Hauka sem situr í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar.Stjarnan-Skallagrímur 79-84 (20-20, 23-23, 20-19, 16-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 19, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 82-55 (18-15, 26-6, 18-8, 20-26)Snæfell: Aaryn Ellenberg 15/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Berglind Gunnarsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Anna Soffía Lárusdóttir 7, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 13/7 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6/8 fráköst, Carmen Tyson-Thomas 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/5 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Erna Freydís Traustadóttir 5/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 3, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Svala Sigurðadóttir 2.Grindavík-Keflavík 60-87 (16-16, 8-28, 12-29, 24-14)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 12, Vigdís María Þórhallsdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skúladóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 1/9 fráköst.Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/8 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/6 fráköst, Ariana Moorer 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3.Haukar-Valur 62-74 (14-18, 7-17, 15-13, 26-26)Haukar: Nashika Wiliams 23/9 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 10/8 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 22/22 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 12/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9, Dagbjört Samúelsdóttir 9/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Elfa Falsdottir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum breyttist ekkert en þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Skallagrímur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann fimm stiga sigur, 79-84, á Stjörnunni. Snæfell vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 82-55, í Hólminum. Íslandsmeistararnir voru þremur stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-15, en þeir gerðu út um leikinn í næstu tveimur leikhlutum þar sem Njarðvík skoraði aðeins samtals 14 stig. Á endanum munaði 27 stigum á liðunum, 82-55. Aaryn Ellenberg var stigahæst í jöfnu liði Snæfells með 15 stig. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoraði 13 stig fyrir Njarðvík. Miklu munaði um að Carmen Tyson-Thomas, stigahæsti leikmaður deildarinnar, lék aðeins í tæpar sjö mínútur í leiknum. Keflavík vann einnig 27 stiga sigur á Grindavík, 60-87, í Röstinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 16 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. María Ben Erlingsdóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað 12 leikjum í röð. Liðið er rótfast við botninn með aðeins sex stig. Mia Loyd var með tröllatvennu þegar Valur vann Hauka, 62-74, á útivelli. Loyd skoraði 22 stig og tók 22 fráköst í leiknum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti góða innkomu af bekknum og skilaði 12 stigum á rúmum 17 mínútum í liði Vals sem er í 5. sæti deildarinnar. Valskonur eru fjórum stigum á eftir Stjörnunni, sem er í 4. sætinu, og eygja því enn von um að komast í úrslitakeppnina. Nashika Williams skoraði 23 stig og tók níu fráköst í liði Hauka sem situr í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar.Stjarnan-Skallagrímur 79-84 (20-20, 23-23, 20-19, 16-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 19, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 82-55 (18-15, 26-6, 18-8, 20-26)Snæfell: Aaryn Ellenberg 15/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Berglind Gunnarsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Anna Soffía Lárusdóttir 7, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 13/7 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6/8 fráköst, Carmen Tyson-Thomas 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/5 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Erna Freydís Traustadóttir 5/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 3, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Svala Sigurðadóttir 2.Grindavík-Keflavík 60-87 (16-16, 8-28, 12-29, 24-14)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 12, Vigdís María Þórhallsdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skúladóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 1/9 fráköst.Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/8 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/6 fráköst, Ariana Moorer 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3.Haukar-Valur 62-74 (14-18, 7-17, 15-13, 26-26)Haukar: Nashika Wiliams 23/9 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 10/8 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 22/22 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 12/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9, Dagbjört Samúelsdóttir 9/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga