Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Valdís Þóra Jónsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast á lokahringinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðini í golfi, sem nú stendur yfir í Ástralíu. Hún lék á pari vallarins í nótt og er á samtals tveimur undir pari eftir fyrstu tvo hringina, í 35.-45. sæti. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á golf.is að aðeins efstu 35 kylfingarnir eftir þrjá keppnisdaga fá að spila á lokahringnum aðfaranótt sunnudags. Það er engu að síður ljóst að Valdís Þóra er örugg með verðlaunafé og stig á mótaröðinni. „Staðan er allt í lagi eftir 36 holur en ég setti ekki pútt oafní á öðrum hringnum,“ sagði Valdís Þóra í samtali við golf.is. „Ég var í fínum færum og hitti sautján flatir í tilætluðum höggafjölda,“ segir Valdís Þóra sem bætir við að hún hafi verið með 35 pútt sem hafi verið of mikið. „Þau hljóta að fara að detta. Aðstæður voru svipaðar í dag og á fyrsta hringnum. Það bætti aðeins í vindinn eftir hádegi eins og það gerir hér á þessum slóðum.“ Valdís Þóra hefur leik á þriðja keppnishring klukkan 20:40 í kvöld, að íslenskum tíma. Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast á lokahringinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðini í golfi, sem nú stendur yfir í Ástralíu. Hún lék á pari vallarins í nótt og er á samtals tveimur undir pari eftir fyrstu tvo hringina, í 35.-45. sæti. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á golf.is að aðeins efstu 35 kylfingarnir eftir þrjá keppnisdaga fá að spila á lokahringnum aðfaranótt sunnudags. Það er engu að síður ljóst að Valdís Þóra er örugg með verðlaunafé og stig á mótaröðinni. „Staðan er allt í lagi eftir 36 holur en ég setti ekki pútt oafní á öðrum hringnum,“ sagði Valdís Þóra í samtali við golf.is. „Ég var í fínum færum og hitti sautján flatir í tilætluðum höggafjölda,“ segir Valdís Þóra sem bætir við að hún hafi verið með 35 pútt sem hafi verið of mikið. „Þau hljóta að fara að detta. Aðstæður voru svipaðar í dag og á fyrsta hringnum. Það bætti aðeins í vindinn eftir hádegi eins og það gerir hér á þessum slóðum.“ Valdís Þóra hefur leik á þriðja keppnishring klukkan 20:40 í kvöld, að íslenskum tíma.
Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira