Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 21:30 Nicole Broch Larsen er í forystu á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36