Stjórnarformaður Toshiba segir af sér vegna milljarða taps fyrirtækisins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2017 11:12 Japanska fyrirtækið Toshiba var stofnað árið 1938. vísir/getty Stjórnarformaður japanska stórfyrirtækisins Toshiba hefur sagt af sér í kjölfar milljarða taps. Lækka þurfti bókfært virði eigna fyrirtækisins í kjarnorkustarfsemi þess í Bandaríkjunum um 6,3 billjónir dala en á níu mánaða tímabili í fyrra, frá apríl til desember, tapaði Toshiba 4,4 billjónum dala. Shigenori Shiga, stjórnarformaður fyrirtækisins, ákvað því að segja af sér og taka ábyrgð á vandræðum Toshiba en verð á hlutabréfum þess féll um 10 prósent í dag eftir að fyrirtækið náði ekki að gefa upp hagnað sinn og tekjur innan þess tímaramma sem það hafði sett sér. Fyrst var varað við því í desember síðastliðnum að afkoma fyrirtækisins gæti orðið slæm en tölurnar sem kynntar voru í dag eru verri en búist var við að því er fram kemur í frétt CNN Money. Þá fara áhyggjur vaxandi af mögulegu gjaldþroti fyrirtækisins vegna bágrar fjárhagsstöðu að því er asískir fjölmiðlar greina frá en fyrirtækið hefur neitað að tjá sig um orðróm þess efnis. Toshiba var stofnað árið 1938. Almenningur þekkir fyrirtækið eflaust helst sem raftækjaframleiðanda þar sem það framleiðir meðal annars tölvur og sjónvörp. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórnarformaður japanska stórfyrirtækisins Toshiba hefur sagt af sér í kjölfar milljarða taps. Lækka þurfti bókfært virði eigna fyrirtækisins í kjarnorkustarfsemi þess í Bandaríkjunum um 6,3 billjónir dala en á níu mánaða tímabili í fyrra, frá apríl til desember, tapaði Toshiba 4,4 billjónum dala. Shigenori Shiga, stjórnarformaður fyrirtækisins, ákvað því að segja af sér og taka ábyrgð á vandræðum Toshiba en verð á hlutabréfum þess féll um 10 prósent í dag eftir að fyrirtækið náði ekki að gefa upp hagnað sinn og tekjur innan þess tímaramma sem það hafði sett sér. Fyrst var varað við því í desember síðastliðnum að afkoma fyrirtækisins gæti orðið slæm en tölurnar sem kynntar voru í dag eru verri en búist var við að því er fram kemur í frétt CNN Money. Þá fara áhyggjur vaxandi af mögulegu gjaldþroti fyrirtækisins vegna bágrar fjárhagsstöðu að því er asískir fjölmiðlar greina frá en fyrirtækið hefur neitað að tjá sig um orðróm þess efnis. Toshiba var stofnað árið 1938. Almenningur þekkir fyrirtækið eflaust helst sem raftækjaframleiðanda þar sem það framleiðir meðal annars tölvur og sjónvörp.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira