Dansað til minningar um Birnu Brjánsdóttur 16. febrúar 2017 19:00 Margeir hélt líka uppi stuðinu á Milljarður rís í fyrra. Mynd/ Hörður Ásbjörnsson Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á morgun, föstudag. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. „Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir ofbeldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þetta eru sláandi tölur, “ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem sér um tónlistina á stærsta viðburðinum hér á landi, í Silfurbergi í Hörpu. Að hans sögn er Milljarður rís stórkostlegur viðburður þar sem magnað andrúmsloft myndast. Viðburðurinn verður haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem einnig fer fram í Hörpu um helgina. Á sama tíma fara fara fram minni dansviðburðir um land allt, þar á meðal í Hofi á Akureyri og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 2.000 manns mættu í Hörpu og dönsuðu saman gegn kynbundnu ofbeldi í fyrra. Færri komust að en vildu svo einhverjir dönsuðu frammi á gangi. „Það er ekki hægt annað en að sogast inn í þessa stemming og sleppa fram af sér beislinu, “ segir hann. Dj Margeir segir að ástæðan fyrir því að minnast eigi Birnu Brjánsdóttur sérstaklega sé að þema UN Women í ár sé öryggi í borgum, hvort sem það er á Íslandi, Indlandi eða í Brasilíu. „Tónlistarþemað í ár er 90’s tónlist,“ segir Margeir. Hann og Svala Björgvins munu snúa aftur undir merkjum hljómsveitarinnar Scope og flytja eitt vinsælasta lag ársins 1994, Was That All It Was. Lagið hefur ekki verið flutt í yfir tuttugu ár og verður ekki flutt aftur, þetta er því einstakt tækifæri. „Þar að auki eru alltaf leyniatriði hvert ár og ég get lofað því að í ár verður það algjör gleðibomba, “ bætir Margeir við að lokum. Sónar Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira
Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á morgun, föstudag. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. „Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir ofbeldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þetta eru sláandi tölur, “ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem sér um tónlistina á stærsta viðburðinum hér á landi, í Silfurbergi í Hörpu. Að hans sögn er Milljarður rís stórkostlegur viðburður þar sem magnað andrúmsloft myndast. Viðburðurinn verður haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem einnig fer fram í Hörpu um helgina. Á sama tíma fara fara fram minni dansviðburðir um land allt, þar á meðal í Hofi á Akureyri og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 2.000 manns mættu í Hörpu og dönsuðu saman gegn kynbundnu ofbeldi í fyrra. Færri komust að en vildu svo einhverjir dönsuðu frammi á gangi. „Það er ekki hægt annað en að sogast inn í þessa stemming og sleppa fram af sér beislinu, “ segir hann. Dj Margeir segir að ástæðan fyrir því að minnast eigi Birnu Brjánsdóttur sérstaklega sé að þema UN Women í ár sé öryggi í borgum, hvort sem það er á Íslandi, Indlandi eða í Brasilíu. „Tónlistarþemað í ár er 90’s tónlist,“ segir Margeir. Hann og Svala Björgvins munu snúa aftur undir merkjum hljómsveitarinnar Scope og flytja eitt vinsælasta lag ársins 1994, Was That All It Was. Lagið hefur ekki verið flutt í yfir tuttugu ár og verður ekki flutt aftur, þetta er því einstakt tækifæri. „Þar að auki eru alltaf leyniatriði hvert ár og ég get lofað því að í ár verður það algjör gleðibomba, “ bætir Margeir við að lokum.
Sónar Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira