Sprenghlægilegt myndband: Þórunn Antonía reynir að bera fram nöfn rappara Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 16:30 Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan. Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan.
Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00
GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30
Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30
Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18
Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15