Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2017 23:00 Garcia lék frábært golf um helgina. Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Garcia lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari og hafði betur í baráttunni við Henrik Stenson sem hafnaði í öðru sæti. Um er að ræða tólfta sigur Garcia á móti á Evrópumótaröðinni en síðast vann hann árið 2014. Henrik Stenson lék hringina fjóra á sautján höggum undir pari og í þriðja til fjórða sæti voru þeir Lasse Jensen og Tyrell Hatton á fimmtán höggum undir pari."It was tough" pic.twitter.com/PhN0JvriBB— The European Tour (@EuropeanTour) February 5, 2017 Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Garcia lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari og hafði betur í baráttunni við Henrik Stenson sem hafnaði í öðru sæti. Um er að ræða tólfta sigur Garcia á móti á Evrópumótaröðinni en síðast vann hann árið 2014. Henrik Stenson lék hringina fjóra á sautján höggum undir pari og í þriðja til fjórða sæti voru þeir Lasse Jensen og Tyrell Hatton á fimmtán höggum undir pari."It was tough" pic.twitter.com/PhN0JvriBB— The European Tour (@EuropeanTour) February 5, 2017
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira