Sjáðu myndirnar frá því þegar sex hundruð KR-ingar og Vesturbæingar héldu þorrablót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2017 21:00 Bros mátti sjá á hverju andliti í KR-heimilinu á laugardagskvöldið. Erling Ó. Aðalsteinsson Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Ekki hefur farið mikið fyrir þorrablótum í vesturbænum undanfarin ár en segja má að það hafi verið lognið á undan storminum. Sex hundrað miðar voru pantaðir innan við sólarhring frá því að blótið var auglýst. KR-ingar og Vesturbæingar af öllum kynslóðum voru mættir á blótið. Þar mátti sjá heiðursmenn á borð við Svein Jónsson og Ellert B. Schram. Þar voru einnig leikmenn úr karla- og kvennaliðum KR í knattspyrnu, núverandi og fyrrverandi auk maka, vina og annarra með svart og hvítt blóð í æðum. Gummi Ben var veislustjóri, Ari Eldjárn fór með gamanmál og þá spilaði Baggalútur fyrir dansi. Gullfoss og Geysir héldu svo uppi stuðinu fram á nótt. Að sögn Þórhildar Garðarsdóttur, eins skipuleggjanda blótsins, tókst það virkilega vel og synd að ekki var hægt að selja fleiri miða á blótið í ár. Ljóst sé að þorrablót KR er komið til að vera. Erling Ó. Aðalsteinsson, KR-ingur með meiru, tók myndirnar sem fylgja fréttinni.Gummi Ben og Kristbjörg Ingadóttir skemmtu sér vel í faðmi vina úr KR-fjölskyldunni.Erling Ó. AðalsteinssonErling Ó. Aðalsteinsson Þorrablót Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Ekki hefur farið mikið fyrir þorrablótum í vesturbænum undanfarin ár en segja má að það hafi verið lognið á undan storminum. Sex hundrað miðar voru pantaðir innan við sólarhring frá því að blótið var auglýst. KR-ingar og Vesturbæingar af öllum kynslóðum voru mættir á blótið. Þar mátti sjá heiðursmenn á borð við Svein Jónsson og Ellert B. Schram. Þar voru einnig leikmenn úr karla- og kvennaliðum KR í knattspyrnu, núverandi og fyrrverandi auk maka, vina og annarra með svart og hvítt blóð í æðum. Gummi Ben var veislustjóri, Ari Eldjárn fór með gamanmál og þá spilaði Baggalútur fyrir dansi. Gullfoss og Geysir héldu svo uppi stuðinu fram á nótt. Að sögn Þórhildar Garðarsdóttur, eins skipuleggjanda blótsins, tókst það virkilega vel og synd að ekki var hægt að selja fleiri miða á blótið í ár. Ljóst sé að þorrablót KR er komið til að vera. Erling Ó. Aðalsteinsson, KR-ingur með meiru, tók myndirnar sem fylgja fréttinni.Gummi Ben og Kristbjörg Ingadóttir skemmtu sér vel í faðmi vina úr KR-fjölskyldunni.Erling Ó. AðalsteinssonErling Ó. Aðalsteinsson
Þorrablót Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira