Endir næstu þáttaraðar Game of Thrones mun gera ykkur gráhærð Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2017 15:59 Maisie Williams er ein af stjörnunum í GOT. vísir/hbo Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41