Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2017 16:00 Alexander Isak skoraði 10 mörk fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. vísir/getty Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann sem hefur m.a. verið líkt við Zlatan Ibrahimovic. Isak, sem er aðeins 17 ára gamall, sló í gegn með AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Þar lék hann með íslenska landsliðsmanninum Hauki Heiðari Haukssyni. Isak skoraði 10 mörk í 24 deildarleikjum í fyrra, auk þriggja marka í sænsku bikarkeppninni. Isak lék sinn fyrsta landsleik fyrir Svíþjóð 8. janúar síðastliðinn. Fjórum dögum síðar skoraði hann svo sitt fyrsta landsliðsmark í 6-0 sigri á Slóvakíu. Isak er yngsti markaskorari í sögu sænska landsliðsins. Real Madrid sýndi Isak mikinn áhuga en strákurinn valdi frekar að fara til Dortmund sem hefur verið duglegt að sanka að sér efnilegum leikmönnum að undanförnu. Talið er að Isak hafi kostað Dortmund 7,3 milljónir punda. Isak er ætlað að fylla skarð Kólumbíumannsins Adrián Ramos hjá Dortmund. Kínverska liðið Chongqing Lifan keypti Ramos frá Dortmund á dögunum en lánaði hann strax til Granada en félögin eru í eigu sömu aðila.Borussia Dortmund verpflichtet Alexander Isak // Borussia Dortmund sign striker Alexander Isak #welcomeisak #bvb pic.twitter.com/TCBIqGfhOv— Borussia Dortmund (@BVB) January 23, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira
Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann sem hefur m.a. verið líkt við Zlatan Ibrahimovic. Isak, sem er aðeins 17 ára gamall, sló í gegn með AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Þar lék hann með íslenska landsliðsmanninum Hauki Heiðari Haukssyni. Isak skoraði 10 mörk í 24 deildarleikjum í fyrra, auk þriggja marka í sænsku bikarkeppninni. Isak lék sinn fyrsta landsleik fyrir Svíþjóð 8. janúar síðastliðinn. Fjórum dögum síðar skoraði hann svo sitt fyrsta landsliðsmark í 6-0 sigri á Slóvakíu. Isak er yngsti markaskorari í sögu sænska landsliðsins. Real Madrid sýndi Isak mikinn áhuga en strákurinn valdi frekar að fara til Dortmund sem hefur verið duglegt að sanka að sér efnilegum leikmönnum að undanförnu. Talið er að Isak hafi kostað Dortmund 7,3 milljónir punda. Isak er ætlað að fylla skarð Kólumbíumannsins Adrián Ramos hjá Dortmund. Kínverska liðið Chongqing Lifan keypti Ramos frá Dortmund á dögunum en lánaði hann strax til Granada en félögin eru í eigu sömu aðila.Borussia Dortmund verpflichtet Alexander Isak // Borussia Dortmund sign striker Alexander Isak #welcomeisak #bvb pic.twitter.com/TCBIqGfhOv— Borussia Dortmund (@BVB) January 23, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira