Harður heimur fyrir Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00