Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 09:39 Amber Heard ásakaði Johnny Depp um heimilisofbeldi gegn sér. vísir/getty Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16