Ketkrókur kom til byggða í nótt 23. desember 2016 06:30 Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti,kunni á ýmsu lag.Hann þrammaði í sveitinaá Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu,þegar kostur var á.En stundum reyndist stutturstauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólafréttir Mest lesið Sveinarnir kátu Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Litla góða akurhænan Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Jól Hér er komin Grýla Jól Fær enn í skóinn Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin
Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti,kunni á ýmsu lag.Hann þrammaði í sveitinaá Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu,þegar kostur var á.En stundum reyndist stutturstauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólafréttir Mest lesið Sveinarnir kátu Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Litla góða akurhænan Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Jól Hér er komin Grýla Jól Fær enn í skóinn Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin