Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 11:15 Björk Gunnarsdóttir lét ekki þetta högg stoppa sig. Vísir/Eyþór Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Það vissu samt örugglega færri að auk þess að vera leikstjórnandi Njarðvíkurliðsins og ein af stoðsendingahæstu leikmönnum deildarinnar þá er Björk afburðarnámsmaður. Víkurfréttir segja frá afrekum bakvarðarins í námi sínu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Björk lauk stúdentsnáminu á aðeins tveimur og hálfu ári og varð dúx FS með meðaleinkunn upp á 9,5. Björk Gunnarsdóttir varð átján ára gömul í haust en hún lék líka stórt hlutverk með átján ára landsliðinu síðasta sumar og verður með 20 ára landsliðinu næsta sumar. Björk er með 7,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 4,1 frákast að meðaltali í þrettán leikjum með Njarðvík í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Það eru bara tveir leikmenn í deildinni sem hafa gefið fleiri stoðsendingar í vetur en hún er í 5. sæti yfir flestar stoðsendingar að meðaltali í leik. Björk hefur mjög gaman af stærðfræði og stefnir á að fara í verkfræði í háskóla. „Ég gæti hugsað mér að fara í heilbrigðisverkfræði. Ég ætlaði mér upphaflega að verða læknir og svo sló ég það út af borðinu vegna þess að það er ekki mjög mikil stærðfræði í því,“ segir Björk í viðtalinu í Víkurfréttum. Aðspurð hvort hún hafi einhvern tíma afgangs fyrir félagslífið segir hún að hún mætti kannski vera örlítið duglegri þar en eigi þó góðan vinahóp sem henni þyki mjög vænt um. „Þegar maður hefur sett sér markmið að standa sig vel bæði í skólanum og íþróttum þá situr eitthvað á hakanum. En ég á mjög góða vini og fjölskyldu sem styðja þétt við bakið á mér í öllu sem ég geri,“ segir Björk meðal annars í viðtalinu í Víkurfréttum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Það vissu samt örugglega færri að auk þess að vera leikstjórnandi Njarðvíkurliðsins og ein af stoðsendingahæstu leikmönnum deildarinnar þá er Björk afburðarnámsmaður. Víkurfréttir segja frá afrekum bakvarðarins í námi sínu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Björk lauk stúdentsnáminu á aðeins tveimur og hálfu ári og varð dúx FS með meðaleinkunn upp á 9,5. Björk Gunnarsdóttir varð átján ára gömul í haust en hún lék líka stórt hlutverk með átján ára landsliðinu síðasta sumar og verður með 20 ára landsliðinu næsta sumar. Björk er með 7,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 4,1 frákast að meðaltali í þrettán leikjum með Njarðvík í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Það eru bara tveir leikmenn í deildinni sem hafa gefið fleiri stoðsendingar í vetur en hún er í 5. sæti yfir flestar stoðsendingar að meðaltali í leik. Björk hefur mjög gaman af stærðfræði og stefnir á að fara í verkfræði í háskóla. „Ég gæti hugsað mér að fara í heilbrigðisverkfræði. Ég ætlaði mér upphaflega að verða læknir og svo sló ég það út af borðinu vegna þess að það er ekki mjög mikil stærðfræði í því,“ segir Björk í viðtalinu í Víkurfréttum. Aðspurð hvort hún hafi einhvern tíma afgangs fyrir félagslífið segir hún að hún mætti kannski vera örlítið duglegri þar en eigi þó góðan vinahóp sem henni þyki mjög vænt um. „Þegar maður hefur sett sér markmið að standa sig vel bæði í skólanum og íþróttum þá situr eitthvað á hakanum. En ég á mjög góða vini og fjölskyldu sem styðja þétt við bakið á mér í öllu sem ég geri,“ segir Björk meðal annars í viðtalinu í Víkurfréttum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum