Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 14:48 Valdís Þóra Jónsdóttir. Myn/LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Með þessum árangri er Valdís komin með takmarkaðan keppnisrétt en um leið í frábærri stöðu til að tryggja sér fullan keppnisrétt á morgun. Valdís átti frábæran fjórða dag þar sem hún fékk átta fugla og lék holurnar átján á sjö höggum undir pari. Hún er samtals búin að spila fyrstu fjóra dagana á ellefu höggum undir pari. Valdís Þóra var í 17. til 21. sæti eftir flottan þriðja hring þar sem hún lék á þremur höggum undir pari. Með því að setja saman tvo mjög góða hringi hefur hún náð að hækka sig um 19 sæti á síðustu tveimur dögum. Valdís Þóra komst með glans í gegn niðurskurðinn en fyrir fjórða hringinn fengu 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum á morgun. Valdís Þóra er þegar búinn að tryggja sér takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. 30 efstu kylfingarnir fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni að loknum fimmta hringnum en þeir sem lenda í sætum 31. til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt það er fá að keppa á nokkrum mótum á mótaröðinni á næsta ári. Þetta er í fjórða sinn sem Valdís Þóra reyndir að komast inn á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu og hefur hún aldrei áður komist svona langt.Fuglasýningin hjá Valdísi Þóru í dag: 1.hola - Par (0, -4) 2.hola - Par (0, -4)3.hola - Fugl (-1, -5) 4 .hola - Skolli (0, -4)5.hola - Fugl (-1, -5) 6.hola - Fugl (-2, -6) 7.hola - Fugl (-3, -7) 8.hola - Par (-3, -7)9.hola - Fugl (-4, -8) 10.hola - Par (-4, -8) 11.hola - Par (-4, -8) 12.hola - Par (-4, -8) 13.hola - Par (-4, -8)14.hola - Fugl (-5, -9)15.hola - Fugl (-6, -10) 16.hola - Par (-6, -10)17.hola - Fugl (-7, -11) 18.hola - Par (-7, -11) Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. 11. desember 2016 15:34 Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00 Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. 16. desember 2016 15:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Með þessum árangri er Valdís komin með takmarkaðan keppnisrétt en um leið í frábærri stöðu til að tryggja sér fullan keppnisrétt á morgun. Valdís átti frábæran fjórða dag þar sem hún fékk átta fugla og lék holurnar átján á sjö höggum undir pari. Hún er samtals búin að spila fyrstu fjóra dagana á ellefu höggum undir pari. Valdís Þóra var í 17. til 21. sæti eftir flottan þriðja hring þar sem hún lék á þremur höggum undir pari. Með því að setja saman tvo mjög góða hringi hefur hún náð að hækka sig um 19 sæti á síðustu tveimur dögum. Valdís Þóra komst með glans í gegn niðurskurðinn en fyrir fjórða hringinn fengu 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum á morgun. Valdís Þóra er þegar búinn að tryggja sér takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. 30 efstu kylfingarnir fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni að loknum fimmta hringnum en þeir sem lenda í sætum 31. til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt það er fá að keppa á nokkrum mótum á mótaröðinni á næsta ári. Þetta er í fjórða sinn sem Valdís Þóra reyndir að komast inn á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu og hefur hún aldrei áður komist svona langt.Fuglasýningin hjá Valdísi Þóru í dag: 1.hola - Par (0, -4) 2.hola - Par (0, -4)3.hola - Fugl (-1, -5) 4 .hola - Skolli (0, -4)5.hola - Fugl (-1, -5) 6.hola - Fugl (-2, -6) 7.hola - Fugl (-3, -7) 8.hola - Par (-3, -7)9.hola - Fugl (-4, -8) 10.hola - Par (-4, -8) 11.hola - Par (-4, -8) 12.hola - Par (-4, -8) 13.hola - Par (-4, -8)14.hola - Fugl (-5, -9)15.hola - Fugl (-6, -10) 16.hola - Par (-6, -10)17.hola - Fugl (-7, -11) 18.hola - Par (-7, -11)
Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. 11. desember 2016 15:34 Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00 Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. 16. desember 2016 15:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. 11. desember 2016 15:34
Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23
Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09
Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30
Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00
Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. 16. desember 2016 15:00