Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir? Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 15:03 Flestir bílar í dag eru með mjúkum línum og þó svo sumir þeirra séu kassalaga er hönnun þeirra á þá lund að þeir eru með litla loftmótsstöðu. Á fyrri árum bílsins var ekki mikil þekking til staðar til að minnka loftmótsstöðu bíla en tilhneiging margra bílahönnuða var að hafa þá rennilega svo þeir væru líklegir til að kljúfa loftið vel. Slík hugsun átti þó ekki mikið uppá pallborðið í Bandaríkjunum á sjötta og sjöunda áratugnum og þá voru svo til allir bandarískir bílar kassalaga og vart brá fyrir mjúkri línu. Þetta var einmitt á tímum mjög lágs bensínsverðs, sem síðar átti eftir að hækka verulega. Þá fyrst fóru hönnuðir bandarískra bíla að huga aftur að mjúkum línum í bílum sínum. Evrópskir bílahönnuðir hafa gegnum tíðina rutt brautina í hönnun bíla með litla loftmótsstöðu og á hærra bensínverð þar gegnum tíðan vafalaust stóran þátt í því. Í meðfylgjandi myndskeiði er skýrt út af hverju þessi þróun átti stað og allt þangað til bílahönnuðir fóru að nýta sér vindgöng til að minnka loftmótstöðu bíla sinna. Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent
Flestir bílar í dag eru með mjúkum línum og þó svo sumir þeirra séu kassalaga er hönnun þeirra á þá lund að þeir eru með litla loftmótsstöðu. Á fyrri árum bílsins var ekki mikil þekking til staðar til að minnka loftmótsstöðu bíla en tilhneiging margra bílahönnuða var að hafa þá rennilega svo þeir væru líklegir til að kljúfa loftið vel. Slík hugsun átti þó ekki mikið uppá pallborðið í Bandaríkjunum á sjötta og sjöunda áratugnum og þá voru svo til allir bandarískir bílar kassalaga og vart brá fyrir mjúkri línu. Þetta var einmitt á tímum mjög lágs bensínsverðs, sem síðar átti eftir að hækka verulega. Þá fyrst fóru hönnuðir bandarískra bíla að huga aftur að mjúkum línum í bílum sínum. Evrópskir bílahönnuðir hafa gegnum tíðina rutt brautina í hönnun bíla með litla loftmótsstöðu og á hærra bensínverð þar gegnum tíðan vafalaust stóran þátt í því. Í meðfylgjandi myndskeiði er skýrt út af hverju þessi þróun átti stað og allt þangað til bílahönnuðir fóru að nýta sér vindgöng til að minnka loftmótstöðu bíla sinna.
Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent