Tiger í tíunda sæti fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 12:30 Tiger slær inn á flötina í gær. Vísir/Getty Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. Tiger byrjaði hringinn í gær af krafti og fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum en hann missti örlítið flugið á seinni níu holum vallarins. Fékk hann skolla tvær holur í röð á 13. og 14. braut en hann fékk að lokum tvöfaldan skolla á átjándu braut eftir að hafa krækt í sex fugla á hringnum. Tiger er átta höggum frá efsta kylfing, hinum japanska Hideki Matsuyama, en þetta er fyrsta mót sem Tiger tekur þátt í frá ágúst 2015. Hefur hann á undanförnum árum hrunið niður heimslistann í golfi en þessi fyrrum besti kylfingur heims situr nú í 898. sæti listans. Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. Tiger byrjaði hringinn í gær af krafti og fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum en hann missti örlítið flugið á seinni níu holum vallarins. Fékk hann skolla tvær holur í röð á 13. og 14. braut en hann fékk að lokum tvöfaldan skolla á átjándu braut eftir að hafa krækt í sex fugla á hringnum. Tiger er átta höggum frá efsta kylfing, hinum japanska Hideki Matsuyama, en þetta er fyrsta mót sem Tiger tekur þátt í frá ágúst 2015. Hefur hann á undanförnum árum hrunið niður heimslistann í golfi en þessi fyrrum besti kylfingur heims situr nú í 898. sæti listans.
Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45
Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18
Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00
Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30