Southampton sparkað út úr Evrópukeppninni á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:45 Liðsmenn Hapoel Be'er Sheva fagna marki sínu. Vísir/Getty Það verða ekki fleiri Evrópukvöld á St Mary´s leikvanginum á þessu tímabili eftir að Southampton náði ekki að vinna lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Ísraelska liðið Hapoel Be'er Sheva komst áfram eftir 1-1 jafnyefli við Southampton í Englandi í kvöld en liðin höfðu gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Ísrael. Liðsmenn Hapoel Beer Sheva fögnuðu gríðarlega í leikslok enda að ná sögulegum árangri fyrir félagið sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópudeildinni. Maor Buzaglo skoraði mark Hapoel þrettán mínútum fyrir leikslok með laglegu skoti eftir að Southampton-liðið missti boltann við eigin vítateig. Marklaust jafntefli hefði dugað Southampton en eftir þetta mark þurfti enska liðið að skora tvö mörk. Virgil van Dijk jafnaði metin á fyrstu mínútu í uppbótartíma en markið kom of seint fyrir Southampton. Yoshida fékk frábært færi í lokin en skalli hans fór rétt framhjá markinu. Liðsmenn Southampton náðu bara að skora þetta eitt mark og leikmenn Hapoel Beer Sheva fögnuðu jafnteflinu og sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hapoel Beer Sheva varð í öðru sæti riðilsins en Sparta Prag vann riðilinn. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Það verða ekki fleiri Evrópukvöld á St Mary´s leikvanginum á þessu tímabili eftir að Southampton náði ekki að vinna lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Ísraelska liðið Hapoel Be'er Sheva komst áfram eftir 1-1 jafnyefli við Southampton í Englandi í kvöld en liðin höfðu gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Ísrael. Liðsmenn Hapoel Beer Sheva fögnuðu gríðarlega í leikslok enda að ná sögulegum árangri fyrir félagið sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópudeildinni. Maor Buzaglo skoraði mark Hapoel þrettán mínútum fyrir leikslok með laglegu skoti eftir að Southampton-liðið missti boltann við eigin vítateig. Marklaust jafntefli hefði dugað Southampton en eftir þetta mark þurfti enska liðið að skora tvö mörk. Virgil van Dijk jafnaði metin á fyrstu mínútu í uppbótartíma en markið kom of seint fyrir Southampton. Yoshida fékk frábært færi í lokin en skalli hans fór rétt framhjá markinu. Liðsmenn Southampton náðu bara að skora þetta eitt mark og leikmenn Hapoel Beer Sheva fögnuðu jafnteflinu og sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hapoel Beer Sheva varð í öðru sæti riðilsins en Sparta Prag vann riðilinn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira