Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 08:30 Paul Pogba og félagar komust áfram með sigri í lokaumferðinni. vísir/getty Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15
Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45
Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30
Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00