Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:13 Conor McGregor og Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty/HBO Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs. Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs.
Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein