Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:13 Conor McGregor og Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty/HBO Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs. Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs.
Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45