Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:54 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa. Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa.
Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira