Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:54 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa. Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa.
Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira