Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2016 13:51 Guðmundar og Geirfinnsmálið fyrir Hæstarétti í janúar 1980. Erla Bolladóttir sést fremst á myndinni. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54