Hallveig tók yfir í framlengingunni | Þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2016 21:30 Hallveig Jónsdóttir skoraði 11 stig í framlengingunni gegn Snæfelli. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Valur vann mjög svo óvæntan sigur á Snæfelli í Hólminum, 73-82, eftir framlengdan leik. Hallveig Jónsdóttir, sem átti góða innkomu í leik Íslands og Portúgals í síðustu viku, skoraði 20 stig fyrir Valsliðið sem er búið að vinna þrjá leiki í röð. Ellefu af 20 stigum Hallveigar komu í framlengingunni sem Valur vann 16-7. Mia Loyd skoraði 15 stig og tók 25 fráköst fyrir Val í kvöld. Aaryn Ellenberg-Wiley lék allar 45 mínúturnar og skoraði 33 stig, tók sjö fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal níu boltum fyrir Snæfell sem fékk aðeins þrjú stig frá bekknum í kvöld.Kelia Shelton sækir að körfu Hauka.vísir/antonKeflavík nýtti sér tapið hjá Snæfelli og skaust á topp deildarinnar með stórsigri, 46-76, á Haukum á útivelli. Bæði lið frumsýndu nýja bandaríska leikmenn í leiknum. Kelia Shelton skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Hauka og Ariana Moorer gerði níu stig fyrir Keflavík og tók 12 fráköst. Keflavík hafði mikla yfirburði í leiknum og komst mest 40 stigum yfir. Á endanum munaði 30 stigum á liðunum, 46-76.Tyson-Thomas hefur verið mögnuð í vetur.vísir/antonCarmen Tyson-Thomas sneri aftur í lið Njarðvíkur eftir meiðsli og skoraði 50 stig í góðum sigri liðsins á Stjörnunni á útivelli. Lokatölur 74-83, Njarðvík í vil. Þetta var þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas í vetur en hún er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 40,3 stig að meðaltali í leik. Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með tíu stig en Stjarnan í því fimmta með átta stig. Garðbæingar hafa tapað þremur leikjum í röð eftir ágætis byrjun á tímabilinu.Þá sótti Skallagrímur sigur til Grindavíkur.Tölfræðin í leikjum kvöldsins:Snæfell-Valur 73-82 (20-23, 16-19, 20-9, 10-15, 7-16)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 33/7 fráköst/9 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst, María Björnsdóttir 0/6 fráköst.Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/4 fráköst, Mia Loyd 15/25 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst.Haukar-Keflavík 46-76 (8-22, 9-17, 11-26, 18-11)Haukar: Kelia Shelton 15/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12, Rósa Björk Pétursdóttir 11/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/5 fráköst/7 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 9, Ariana Moorer 9/12 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/5 fráköst/5 varin skot, Irena Sól Jónsdóttir 7, Elsa Albertsdóttir 6/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Einarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 1, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 0/4 fráköst.Stjarnan-Njarðvík 74-83 (20-19, 16-23, 19-18, 19-23)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 23/11 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 50/18 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 8/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 6, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/6 fráköst.Grindavík-Skallagrímur 61-72 (15-7, 18-20, 17-26, 11-19)Grindavík: Ashley Grimes 36/14 fráköst/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 9/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 0/8 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 29/11 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Fanney Lind Tomas 6/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Valur vann mjög svo óvæntan sigur á Snæfelli í Hólminum, 73-82, eftir framlengdan leik. Hallveig Jónsdóttir, sem átti góða innkomu í leik Íslands og Portúgals í síðustu viku, skoraði 20 stig fyrir Valsliðið sem er búið að vinna þrjá leiki í röð. Ellefu af 20 stigum Hallveigar komu í framlengingunni sem Valur vann 16-7. Mia Loyd skoraði 15 stig og tók 25 fráköst fyrir Val í kvöld. Aaryn Ellenberg-Wiley lék allar 45 mínúturnar og skoraði 33 stig, tók sjö fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal níu boltum fyrir Snæfell sem fékk aðeins þrjú stig frá bekknum í kvöld.Kelia Shelton sækir að körfu Hauka.vísir/antonKeflavík nýtti sér tapið hjá Snæfelli og skaust á topp deildarinnar með stórsigri, 46-76, á Haukum á útivelli. Bæði lið frumsýndu nýja bandaríska leikmenn í leiknum. Kelia Shelton skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Hauka og Ariana Moorer gerði níu stig fyrir Keflavík og tók 12 fráköst. Keflavík hafði mikla yfirburði í leiknum og komst mest 40 stigum yfir. Á endanum munaði 30 stigum á liðunum, 46-76.Tyson-Thomas hefur verið mögnuð í vetur.vísir/antonCarmen Tyson-Thomas sneri aftur í lið Njarðvíkur eftir meiðsli og skoraði 50 stig í góðum sigri liðsins á Stjörnunni á útivelli. Lokatölur 74-83, Njarðvík í vil. Þetta var þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas í vetur en hún er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 40,3 stig að meðaltali í leik. Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með tíu stig en Stjarnan í því fimmta með átta stig. Garðbæingar hafa tapað þremur leikjum í röð eftir ágætis byrjun á tímabilinu.Þá sótti Skallagrímur sigur til Grindavíkur.Tölfræðin í leikjum kvöldsins:Snæfell-Valur 73-82 (20-23, 16-19, 20-9, 10-15, 7-16)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 33/7 fráköst/9 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst, María Björnsdóttir 0/6 fráköst.Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/4 fráköst, Mia Loyd 15/25 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst.Haukar-Keflavík 46-76 (8-22, 9-17, 11-26, 18-11)Haukar: Kelia Shelton 15/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12, Rósa Björk Pétursdóttir 11/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/5 fráköst/7 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 9, Ariana Moorer 9/12 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/5 fráköst/5 varin skot, Irena Sól Jónsdóttir 7, Elsa Albertsdóttir 6/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Einarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 1, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 0/4 fráköst.Stjarnan-Njarðvík 74-83 (20-19, 16-23, 19-18, 19-23)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 23/11 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 50/18 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 8/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 6, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/6 fráköst.Grindavík-Skallagrímur 61-72 (15-7, 18-20, 17-26, 11-19)Grindavík: Ashley Grimes 36/14 fráköst/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 9/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 0/8 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 29/11 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Fanney Lind Tomas 6/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30