Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina 20. nóvember 2016 22:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira