Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina 20. nóvember 2016 22:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira