Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 15:30 Carmen Tyson Thomas. Vísir/Eyþór Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30