Fyrirliðinn sem hneig niður skömmu fyrir leik er enn í lífshættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 09:30 Craig Cunningham. Vísir/Getty Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Hinn 26 ára gamli Cunningham var að gera sig tilbúinn fyrir leik Tucson Roadrunners í amerísku íshokkídeildinni á dögunum þegar hann hneig skyndilega niður. Hugað var að Craig Cunningham á ísnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Leiknum var frestað í framhaldinu og Tucson Roadrunners frestaði einnig næstu tveimur leikjum liðsins. Craig Cunningham er á samningi hjá NHL-liðinu Arizona Coyotes en hann hneig niður þegar hann að að skauta á ísnum skömmu eftir að þjóðsöngvarnir voru spilaðir. Það er ekki orðið opinbert hvað var að angra Cunningham en þetta var alvarlegt og hann er enn í lífshættu á sjúkrahúsi í Tucson. Bandarískir fjölmiðlar telja þó að Cunningham hafi fengið hjartaáfall en sjúkraliðar á leiknum rifu treyjuna hans og hófu hjartahnoð áður en hann var fluttur í burtu á spítala. Kanadamaðurinn Cunningham á að baki fjögur tímabil í NHL-deildinni en hann var valinn af Boston Bruins í nýliðavalinu 2010. Hann var búin að skora 4 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 11 leikjum fyrir Tucson Roadrunners á þessu tímabili.Craig CunninghamVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Shiffrin segist of hrædd og ver ekki titilinn á HM Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Sjá meira
Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Hinn 26 ára gamli Cunningham var að gera sig tilbúinn fyrir leik Tucson Roadrunners í amerísku íshokkídeildinni á dögunum þegar hann hneig skyndilega niður. Hugað var að Craig Cunningham á ísnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Leiknum var frestað í framhaldinu og Tucson Roadrunners frestaði einnig næstu tveimur leikjum liðsins. Craig Cunningham er á samningi hjá NHL-liðinu Arizona Coyotes en hann hneig niður þegar hann að að skauta á ísnum skömmu eftir að þjóðsöngvarnir voru spilaðir. Það er ekki orðið opinbert hvað var að angra Cunningham en þetta var alvarlegt og hann er enn í lífshættu á sjúkrahúsi í Tucson. Bandarískir fjölmiðlar telja þó að Cunningham hafi fengið hjartaáfall en sjúkraliðar á leiknum rifu treyjuna hans og hófu hjartahnoð áður en hann var fluttur í burtu á spítala. Kanadamaðurinn Cunningham á að baki fjögur tímabil í NHL-deildinni en hann var valinn af Boston Bruins í nýliðavalinu 2010. Hann var búin að skora 4 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 11 leikjum fyrir Tucson Roadrunners á þessu tímabili.Craig CunninghamVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Shiffrin segist of hrædd og ver ekki titilinn á HM Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Sjá meira