Tiger stressaður fyrir endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 15:45 Tiger á Ryder-keppninni í sumar. vísir/getty Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira