Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 20:07 Mia Loyd átti frábæran leik fyrir Val. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30