HK fyrsta íslenska liðið sem kemst í úrslit á N-Evrópumóti kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 16:34 Kvennalið HK stóð sig vel um helgina. Vísir/Valli Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Kvennalið HK náði í dag þeim frábæra árangri að komast í úrslitin á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt lið kemst í úrslit á Norður-Evrópumótinu. HK-stelpurnar náðu reyndar ekki að vinna sinn riðil en þær fara áfram sem það lið sem náði bestum árangri í öðru sæti. HK spilaðim tvo leiki, tapaði fyrir Bröndby VK 1-3 en vann Oslo Volley 3-0. Þetta varð ljóst um leið og danska liðið Team Köge náði hrinu af sænska liðinu Engelholm. Köge vann þriðju hrinuna 27-25 og tryggði þar með HK-liðinu farseðil í úrslitin. Afturelding vann tvo fyrstu leiki sína á mótinu á móti Ikast (3-1) og Randaberg (3-2) en varð að sætta sig við 3-0 tap á móti danska liðinu Amager í lokaleiknum. Afturelding endaði því í öðru sæti eins og HK en Kópavogsstelpurnar voru með betri árangur og fara því í úrslitin. Dönsku liðin Amager VK, Bröndby VK og Holte IF unnu sína riðla og komust áfram og Kópavogsliðið bættist svo í hópinn. Riðlarnir fóru fram Randaberg í Noregi og svo í Bröndby og Holte í Danmörku. Úrslitin á Norður-Evrópumóti kvenna fara ekki fram fyrr en helgina 20 til 22. janúar þannig að HK-stelpur fá bæði nægan tíma til að fagna þessu sem og að undirbúa sig fyrir komandi átök. Aðrar íþróttir Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Golf Fleiri fréttir Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Shiffrin segist of hrædd og ver ekki titilinn á HM Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Sjá meira
Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Kvennalið HK náði í dag þeim frábæra árangri að komast í úrslitin á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt lið kemst í úrslit á Norður-Evrópumótinu. HK-stelpurnar náðu reyndar ekki að vinna sinn riðil en þær fara áfram sem það lið sem náði bestum árangri í öðru sæti. HK spilaðim tvo leiki, tapaði fyrir Bröndby VK 1-3 en vann Oslo Volley 3-0. Þetta varð ljóst um leið og danska liðið Team Köge náði hrinu af sænska liðinu Engelholm. Köge vann þriðju hrinuna 27-25 og tryggði þar með HK-liðinu farseðil í úrslitin. Afturelding vann tvo fyrstu leiki sína á mótinu á móti Ikast (3-1) og Randaberg (3-2) en varð að sætta sig við 3-0 tap á móti danska liðinu Amager í lokaleiknum. Afturelding endaði því í öðru sæti eins og HK en Kópavogsstelpurnar voru með betri árangur og fara því í úrslitin. Dönsku liðin Amager VK, Bröndby VK og Holte IF unnu sína riðla og komust áfram og Kópavogsliðið bættist svo í hópinn. Riðlarnir fóru fram Randaberg í Noregi og svo í Bröndby og Holte í Danmörku. Úrslitin á Norður-Evrópumóti kvenna fara ekki fram fyrr en helgina 20 til 22. janúar þannig að HK-stelpur fá bæði nægan tíma til að fagna þessu sem og að undirbúa sig fyrir komandi átök.
Aðrar íþróttir Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Golf Fleiri fréttir Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Shiffrin segist of hrædd og ver ekki titilinn á HM Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Sjá meira