Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves lýkur í dag og mun Vísir greina frá öllu því markverðasta sem gerist í dag.
Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirferðamikil á hátíðinni og hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast en til að taka þátt í umræðunni þarf að hafa #icelandairwaves í færslunni.
Þá getiði fylgst með því sem hvað notendur Instragram bralla í dag með því að smella hér.
Í Norræna húsinu er einnig metnaðarfull dagskrá þar sem fjöldi hljómsveita frá Skandinavíu koma fram. Tónleikarnir fara fram í nýjum tónleikasal sem kallast Svarti kassinn.
Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu.
Dagskrá Norræna hússins í dag:
13:00 – VÍNYL MARKAÐUR (13:00 – 17:00)
13:00 Man In between (ES)
14:00 Heidatrubador
15:00 Svavar Knútur
16:00 Kristín Thora
Valencia
Real Madrid